Garðastræti 16, 101 Reykjavík (Miðbær)
53.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjórbýli
3 herb.
102 m2
53.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1935
Brunabótamat
28.200.000
Fasteignamat
53.950.000

Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Garðastræti. Eignin getur verið laus við kaupsamning.
 
Virkilega vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjórbýlishúsi á þessum frábæra stað í hjarta Reykjavíkur.
Komið er inn í stórt og bjart hol sem tengir alla hluta íbúðarinnar.
Eldhúsið er  með fallegri hvítri innréttingu með góðu skápaplássi og fínni vinnuaðstöðu.
Baðherbergið er stórt og bjart. Þar er rúmgóður flisalagður sturtuklefi og snyrtileg innrétting. Tengi er fyrir þvottavél á baðherberginu
Svefnherbergið er rúmgott og inn af því er fataherbergi.  
Tvær stórar samlyggjandi stofur eru í íbúðinni. Auðvelt væri að loka á milli og búa til auka svefnherbergi.
Sér  geymsla er í sameigninni sem tilheyrir íbúðinni. Sameignin sem og húsið er allt hið snytilegasta.
Gólfefni íbúðarinnar eru parket og flísar.
Þetta er  skemmtileg eign á frábærum stað í hjarta miðborgarinnar.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar gefur:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
[email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.