Súðarvogur 34, 104 Reykjavík (Vogar)
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
2 herb.
290 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1964
Brunabótamat
38.550.000
Fasteignamat
0

Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Súðarvog.
Mjög gott atvinnuhúsnæði á frábærum stað í Vogunum. Tilvalið fyrir fjárfesta.

Eignin skiptist í tvö fastanúmer, neðri hæðin er skráð 150 fermetrar og sú efri 140 fermetrar. Opið er á milli rýmanna en einnig er sér inngangur í hvort rými fyrir sig.
Vogarnir eru skráðir sem blönduð byggð í dag og búið er að breyta töluvert af þessum atvinnuhúsnæðum í íbúðir. Auðvellt væri að útbúa fjórar íbúðir úr þessum rýmum. Engar súlur eru á hæðunum þannig að salirnir eru heilir. Það eru bæði inngangar Súðarvogsmegin og Kænuvogsmegin.
Ekki verður byggt fyrir framan húsið Fallegt útsýni er af báðum hæðum.

Þetta eru virkilega góðar eignir á  eftirsóttum stað þar sem mikil uppbygging er í gangi, sem vert er að skoða.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
[email protected]
www.fastgraf.is

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.