Eignin getur verið laus við kaupsamning.
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Logafold.Vel skipulagt og bjart
sex herbergja einbýlishús með bílskúr á þessum eftirsótta stað í Grafarvogi.
Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi. Úr forstofunni er innangengt í þvottahús og gesta salerni.
Eldhúsið er rúmgott. Þar er hvít innrétting með ágætis skápaplássi og fínni vinnuaðstöðu. Rúmgóður borðkrókur er í eldhúsinu.
Stofan er björt með stórum gluggum og aukinni lofthæð. Útgengt er úr stofunni út í garð. Í stofunni er kamína.
Baðherbergið er flísalagt með bæði baðkari og sturtu.
Svefnhverbergin eru
fimm þau eru öll með skápum. Þau eru öll ágætlega rúmgóð. Garðurinn í kringum húsið er stór og skjólgóður.
Bílskúrinn er stór og rúmgóður með góðri lofthæð. Möguleiki er á að útbúa auka íbúð í bílskúrnum.
Húsið stendur á frábærum, skjólsælum stað.
Eigninni hefur verið vel haldið við.
Þetta er virkilega fallegt fjölskylduhús, sem bíður uppá mikla möguleika á eftirsóttum stað, þar sem stutt er í alla þjónustu ,sem vert er að skoða.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
[email protected]
www.fastgraf.is