Rofabær 23, 110 Reykjavík (Árbær)
Tilboð
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
4 herb.
95 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1989
Brunabótamat
44.050.000
Fasteignamat
61.050.000

Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Rofabæ.
Virkilega falleg og björt,  fjögurra herbergja endaíbúð með sér inngangi af svölum, á góðum stað miðsvæðis í Árbænum.

Komið er inn í rúmgóða forstofu með fataskáp.
Baðherbergið sem hefur allt verið nýlega endurnýjað er flísalgt í hólf og gólf. Þar er falleg innrétting, upphengt salerni og stór sturtuklefi. Tengi er fyrir þvottavél á baðherberginu.                                                                                          
Svefnherbergin í íbúðinni eru þrjú, úr einu herberginu er útgengt út á sér svalir.                                                       
Eldhúsið er með fallegri HTH innréttingu. Þar er mikið skápapláss og góð vinnuaðstaða.  Inn af eldhúsinu er bjartur sólskáli með rúmgóðum borðkrók. Þaðan er útgengt út á stórar svalir.        
Stofan er stór og björt með glugga á tvo vegu.
Í sameigninni er sér geymsla og sameiginleg hjólageymsla.
Íbúðin er með nýlegu parketi og nýlegum flísum og er virkilega vel um gengin.
Þetta er virkilega falleg eign á  eftirsóttum stað þar sem stutt er í alla þjónustu, svo sem, skóla, leikskóa og verslanir sem vert er að skoða.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. fagleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
[email protected]
www.fastgraf.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.